Flýtilyklar
Nýr Volvo FM vörubíll
Nýr Volvo FM vörubíll hefur sérlega fjölbreytt notagildi því hann er sérsniðinn að margvíslegum tegundum flutninga, hvort sem er á styttri eða lengri leiðum.
• Stýrishús: Dagstýrishús, Svefnrými, Globetrotter stýrishús. Þú getur gert hann að þínum með úrvali af aukabúnaði.
• Vélar: Dísilvélar eru fáanlegar með mismunandi losunarstöðlum. Volvo FM er einnig fáanlegur með Euro 6, þrep D samhæfðu gasdrifi LNG vél á völdum mörkuðum.
• Gírskiptakerfi: I-Shift með hugbúnaðarpökkum fyrir mismunandi notkun.
• Ljós: Halógen eða LED aðalljós.
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.
Sjáðu myndband af nýjum Volvo FM:
Myndir af nýjum Volvo FM vörubíl