Flýtilyklar
Volvo rafmagnsvinnuvélar
Rafknúnar vinnuvélar frá Volvo, einum stærsta vinnuvélaframleiðanda í heimi, eru fáanlegar í miklu úrvali hjá Velti ásamt sérfræðiráðgjöf við val á vélum.
Í vörulínu Volvo vinnuvéla eru m.a.
- Gröfur m.a. smágröfur, hjólagröfur og beltagröfur
- Hjólaskóflur, m.a. smáskóflur
- Skriðstýrðar skóflu
- Trukkar, bæði liðstýrðir trukkar, öðru nafni Búkollur og námutrukkar
- Valtarar, bæði jarðvegsvaltarar og malbiksvaltarar
Volvo vinnuvélar eru þekktar fyrir gæði, endingu, sparneytni og mild áhrif á umhverfið.
Smelltu til að skoða úrval Volvo rafmangsvinnuvéla
Skoða úrval í Vefsýningarsal
Notaðar vinnuvélar til sölu hjá Velti
Hjá Velti er úrval notaðra vinnuvéla til sölu. Smelltu og kynntu þér úrvalið.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.