Flýtilyklar
DIECI verkstæði
DIECI verkstæði fyrir skotbómulyftara
Fagmenn Veltis sérhæfa sig í þjónustu við DIECI skotbómulyftara. Aðstaða, aðkoma og búnaður er framúrskarandi hjá Velti sem styttir þjónustutímann og sparar fjármuni. Við getum einnig mætt á staðinn á vel útbúnum viðgerðabílum fyrir bilanagreiningu og viðgerðir.
Hringdu, komdu eða bókaðu tíma á netinu hjá Velti verkstæðum
Sveigjanleiki. Þú getur hringt í 5109100, rennt við hjá okkur eða pantað tíma á netinu á verkstæðum Veltis. Þú færð staðfestingu í SMS-i og við minnum þig á tímann.
Bókaðu tíma núna! Viltu senda fyrirspurn smelltu þá hér. Við svörum um hæl.
Við erum staðsett á Hádegismóum 8 í Árbæ með framúrskarandi aðstöðu og aðgengi fyrir allar stærðir vinnuvéla. Öll verkstæði okkar eru aðilar að Bílgreinasambandinu (BGS), sem tryggir há gæðaviðmið í allri okkar þjónustu.