Fara í efni  

Vagnaþjónusta og gámalyftuþjónusta

Vagnaþjónusta

Sérhæfð vagna- og gámalyftuþjónusta hjá Velti Xpress

Veltir Xpress verkstæði er hraðþjónusta fyrir atvinnubíla, eftirvagna og gámalyftur. Komdu með þitt atvinnutæki í vagnaþjónustu hjá Velti Xpress!

- Veltir Xpress verkstæði Hádegismóar 8 í Árbæ. Ódýr, hröð, fagleg vagna- og gámalyftuþjónusta. Renndu við, hafðu samband í síma 5109160 eða bókaðu á netinu.

Vagnaviðgerðir og gámalyftuviðgerðir. Fagmenn hjá Velti Xpress sérhæfa sig í vagnaþjónustu, vagnaviðgerðum og gámalyftuþjónustu fyrir allar gerðir eftirvagna og gámalyfta. Þeir eru snöggir fagmenn enda gjörþekkja þeir viðgerðir á vögnum og gámalyftum. Aðstaða, aðkoma og búnaður eru framúrskarandi sem styttir þjónustutímann. 

Sérhæfðir vagna varahlutir á hagstæðu verði

Wabco og Knorr-Bremse eru sérhæfðir varahlutir í allir gerðir vagna og fást hjá Veltir Xpress sem er umboðsaðili WABCO og Knorr-Bremse á Íslandi. Veltir Xpress er með mikið úrval vagna- og gámalyftu varahluta á lager sem flýtir viðgerð enda allt við hendina.

Það borgar sig að tryggja reglulegt viðhald á vagninum því fátt er verra en að lenda í vandræðum í miðjum flutningum. Gott og reglulegt viðhald tryggir snurðulausa notkun og öryggi við erfiða og mikilvæga vinnu.

Auðvelt aðgengi fyrir stóra atvinnubíla með eftirvagna

Í nýju húsnæði Veltis Xpress að Hádegismóum 8 í Árbæ er auðvelt aðgengi í vagna- og gámalyftuviðgerðir.

Veltir Xpress verkstæði Hádegismóum 8 í Árbæ. Ódýr, hröð, fagleg þjónusta við vagna- og gámalyfturviðgerðir. Renndu við, hringdu í síma 5109160 eða bókaðu á netinu.

BÓKA TÍMA

AFBÓKA

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall