Fara í efni  

Joab ábyggingar

JOAB ábyggingar á Íslandi fást hjá Velti ásamt sérfræðiráðgjöf við val á búnaði. Einnig býður Veltir viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir allan búnað frá JOAB.

SENDU FYRIRSPURN

JOAB var stofnað af Jan Olsson árið 1963 í kringum viðgerðir á ökutækjum. Fyrsta „JOAB lyftan“ kom á markað 1967 og hefur frá þeim tíma hefur verði bætt í framleiðslulínu JOAB en árið 1987 leit gámakrókurinn „Hooklift type J18“ fyrst dagsins ljós.

Í dag gengur viðskiptamodel JOAB út á hönnun og framleiðslu á glussa drifnum búnaði ásamt ábyggingum á vörubifreiðar. JOAB býr til skilvirkan, hágæða búnað sem hentar markaðinum mjög vel þar sem þjónusta er í forgrunni fyrir viðskiptavini sem sinna verkefnum er snúa að flutningum og sorphirðu.

JOAB gámakrókar

Framleiðslan hjá JOAB er gæðavottuð og er verksmiðja JOAB staðsett rétt hjá Verksmiðju Volvo Trucks í TUVE Gautaborg.

Helsta framleiðsla JOAB er Hooklift gámakrókur sem hægt er að fá í nokkrum stærðum og útgáfum. Viðskiptavinir okkar þekkja vel gámakrókana frá JOAB en þeir hafa reynst mjög vel í gegnum árin. Nokkrar tegundir og lausnir eru fáanlegar hjá JOAB er snúa að sorphirðu-/endurvinnslutönkum, en sá búnaður ber heitið Anaconda. Síðan er það Cameleont rapid swap system sem gengur út á fjölnýtingu á sama ökutækinu þ.e. hægt að skipta út búnaði/ábyggingu hratt og örugglega.

Hafðu samband

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu hjá JOAB.

JOAB gámakrókar

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall