Fara í efni  

Rafgeymar til sölu fyrir atvinnubíla og tæki

Rafgeymar

Rafgeymar frá Exide fyrir vörubíla, rútur og vinnuvélar fást til sölu í miklu úrvali hjá Velti sem sinnir jafnframt allri almennri rafgeymaþjónustu. Exide eru endingargóðir og kraftmiklir rafgeymar sem gefa þér öruggt start - jafnvel í mestu frosthörkum. Rafgeymir er einn af þeim hlutum sem þarf alltaf að vera í lagi því fátt er verra en að verða rafmagnslaus á vegum úti. 

Rafgeymar og rafgeymaþjónusta

• Frábært, fast verð
• Snögg og góð þjónusta fyrir Volvo atvinnutæki.
• Framúrskarandi búnaður til þjónustu og viðgerða
• Endingargóðir og kraftmiklir Exide rafgeymar
• Bjóðum upp á tölvulestur í leiðinni

• Skráning þjónustusögu við hverja viðgerð tryggir betri endursölu
• Tímapantanir á netinu eða með síma eða með því að renna við. Sveigjanlegt, þægilegt og snöggt
• Einstaklega þægileg aðkoma með eftirvagn og allt á einum stað

Ending rafgeymis

Rafgeymar hafa ákveðinn líftíma og því er nauðsynlegt að yfirfara ástand þeirra með reglulegu millibili. Reynsla okkar er sú að eftirspurn eftir rafgeymum sé mest að vetri til - enda er algengt að í frosti og vetrarkulda tapi rafgeymar hleðslunni - en að sjálfsögðu geta þeir einnig gefið upp öndina á öðrum árstíðum.

Ný Carbon Boost tækni frá Exide

Exide hefur framleitt nýja línu af rafgeymum sem kallast Exide Premium Carbon Boost. Þessir nýju rafgeymar hlaða sig helmingi hraðar en fyrri kynslóð þökk sér einkaleyfisvarinni kolefnishúðun á neikvæðu plötu rafgeymisins. Þessi tækni Excide rafgeymirvar þróuð við framleiðslu og hönnun AGM og EFB rafgeyma.

Með þessari nýju tækni er hægt að stytta hleðslutímann og um leið leyfir tæknin aukna hleðslu.

Premium Carbon Boost rafgeymar sinna allri þeirri tækjanotkun sem fylgir daglegu lífi, þeir þola vel síendurteknar ræsingar sem tengjast akstri á styttri vegalengdum og eru tilvaldir við þær veðuraðstæður sem geta myndast hér á landi því þeir eru sérhannaður til að þola sveiflur í hitastigi.

Með fjölbreyttari farartækjum og aukinni tækni er mikilvægt að geta treyst á endingargóðan og kraftmikinn rafgeymi. Exide vinnur með mörgum af helstu leiðandi vörumerkjum heimsins og hafa fjárfest fyrir stórar upphæðir í framleiðslu og háþróuðum búnaði. Veltir er stoltur söluaðili Exide rafgeyma.

Hringdu, komdu eða bókaðu tíma á netinu hjá Velti verkstæðum

Sveigjanleiki. Þú getur hringt í 510 9100, rennt við hjá okkur eða pantað tíma á netinu á verkstæðum Veltis. Þú færð staðfestingu í SMS-i og við minnum þig á tímann.

Bókaðu tíma núna! Viltu senda fyrirspurn smelltu þá hér. Við svörum um hæl.

BÓKA TÍMA

AFBÓKA

 

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall