Fara í efni  

MÄHLERS MOKSTURSBÚNAÐUR

MÄHLERS búnaður til vegaþjónustu fæst hjá Velti á Íslandi. Söluráðgjafar Veltis hafa áralanga reynslu af því að selja kröfuhörðum viðskiptavinum búnað frá MÄHLERS sem hefur reynst frábærlega við krefjandi íslenskar aðstæður.

SENDU FYRIRSPURN

MÄHLERS vegbúnaður

MÄHLERS vegbúnaður

AB MÄHLER & SÖNER var stofnað árið 1895 í Hoting en er nú með sína starfsemi í Rossön, sem er í norðurhluta Jämtland í Svíþjóð. Hér er á ferðinni fyrirtæki með yfir 115 ára sögu þar sem þróun á þeim vörum sem MÄHLER framleiðir er hluti af daglegri starfsemi fyrirtækisins. Í dag er MÄHLER markaðsleiðandi í Skandinavíu þegar kemur að vörum sem koma við sögu í vegþjónustu allt árið um kring.

MÄHLER mynd MÄHLER mynd MÄHLER mynd 

Fjölbreytt framleiðslulína

Framleiðslulína MÄHLERS er mjög fjölbreytt og hugsuð fyrir allskonar veðurlag og aðstæður að vetri og að sumri. Plógar ásamt festingum af ýmsum stærðum og gerðum fyrir vörubifreiðar og veghefla ásamt frábærum stjórnbúnaði. Hægt er að nálgast vörubækling inni á heimasíðu MÄHLERS með því að smella hér

Hafðu samband

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu hjá MÄHLERS.  

MÄHLER mynd

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall