Flýtilyklar
Hiab varahlutir
HIAB varahlutir Veltis
HIAB varahlutir fást í miklu úrvali hjá Velti og fagmenn Veltis eru sérfræðingar í að finna réttu varahlutina enda eru bílkranar flókin tæki sem treysta verður á. Þá skiptir máli að velja réttu varahlutina og þjónustustaðinn til þess að tryggja sem stystan þjónustutíma sem sparar fjármuni.
Pantanir og afhending:
Þú getur pantað varahluti á netinu og greitt með símgreiðslu eða millifærslu. Við bjóðum upp á fría heimsendingu fyrir viðskiptavini með starfsstöð á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum eða Akranesi.
Hringdu, komdu eða sendu okkur skilaboð
Sveigjanleiki. Þú getur hringt í 5109100, rennt við hjá okkur í Hádegismóum 8, Árbæ eða pantað varahluti rafrænt hér.