Flýtilyklar
Volvo vörubílar
Volvo vörubílar
Volvo Trucks er í hópi stærstu vörubílaframleiðenda í heimi og er leiðandi á öllum sviðum vörubílahönnunar og framleiðslu. Volvo framleiðir breiða línu öflugra, sparneytinna og vistmildra vörubíla sem eru áreiðanleigir og einstaklega hagkvæmir í rekstri. Framúrskarandi þjónusta Veltis tryggir rekstraröryggi Volvo vörubíla. Veltir býður einnig rafknúna Volvo þungaflutningabíla allt að 49 tonn í heildarþyngd.
Sérfræðingar okkar útfæra vörubíla í samvinnu við viðskiptavini og geta sérpantað þá nákvæmlega eftir ósk viðskiptavina með ábyggingu að ósk viðskiptavina.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.
Í vörulínu Volvo vörubíla eru m.a.
Volvo vörubílar eru þekktir fyrir gæði, endingu, sparneytni og mild áhrif á umhverfið.
Nýir Volvo vörubílar til sölu hjá Velti
Hér í hnappnum fyrir neðan má sjá alla nýja Volvo vörubíla til sölu á lager eða í pöntun hjá Velti. Einnig er hægt að sérpanta Volvo vörubíla hjá Velti.
Notaðir vörubílar til sölu hjá Velti
Hjá Velti er úrval notaðra vörubíla til sölu. Smelltu og kynntu þér úrvalið.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.