Flýtilyklar
Þjónustuaðilar Veltis
Þjónustuaðilar Veltis utan Reykjavíkur
Veltir leggur mikla áherslu á góða þjónustu við Volvo atvinnutæki hvort sem er á höfuðborgarsvæðinu eða utan Reykjavíkur. Til viðbótar við verkstæði okkar í Reykjavík höfum við samið við öfluga þjónustuaðila sem eru í góðum tengslum við tæknimenn Veltis í Reykjavík.
Verkstæði / Þjónustuaðilar: Eftirtalin verkstæði Veltis og þjónustuaðilar Veltis veita þjónustu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvéla, Volvo rútur (hópferðabíla). Volvo Penta bátavélar, Dieci skotbómulyftara, Humus vagna, Hiab hleðslukrana og annan ábyggðan búnað.
Varahlutir fást hjá Velti, Hádegismóum 8 í Reykjavík og utan Reykjavíkur fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri og í gegnum þjónustuaðila.
Þjónustubílar um landið. Veltir er einnig með öflugan flota þjónustubíla sem tæknimenn okkar nota til að fara út á land til aðstoðar við viðskiptavini. Bæði er um skipulagðar ferðir að ræða í samvinnu við þjónustuaðila og þá geta notendur bíla og tækja pantað heimsókn og einnig fara tæknimenn Veltis í útköll um landið.
Reykjavík:
- Veltir ehf. , Hádegismóar 8, s: 5109100
Þjónustuaðilar utan Reykjavíkur eru:
Akureyri:
- Kraftbílar ehf. , Draupnisgötu 6, s: 4640000, neyðarsími 8420010
Egilsstaðir:
- MSV ehf. , Miðási 12, s: 4701700
Reyðarfjörður
- Bíley ehf. , Leiruvogi 6, s: 4741453 Agnar Bóasson 8944406
Höfn Hornafirði
- Vélsmiðjan Foss ehf, Ófeigstanga 15, s: 4782144
Ólafsvík
- Víkurhöfn ehf. , Norðurtanga 3, s: 4381477 Elías Róbertsson 8982550
Rif
- Smiðjan Fönix ehf, Smiðjugata 6, s: 4366500
Stykkishólmur
- Vélaverkstæði Hillari ehf. , Höfðagötu 3, Sigurður Birgisson 8946023
Patreksfjörður
- Vélsmiðjan Logi ehf. , Aðalstræti 112, s: 4561245 Barði Sæmundsson 8931554
Bolungarvík
- Vélvirkinn sf smiðja, Hafnargötu 8, s: 4567348 Víðir Benediktsson 8984915
Ísafjörður
- Þrymur hf. vélsmiðja, Suðurgötu 9, s: 4563711 Pétur Jónasson 8940346
Sauðárkrókur
- Vélaverkstæði KS, Hesteyri 2, s: 4554560
- Bifreiðaverkstæði KS, Hesteyri 2, s: 4554570
Siglufjörður
- JE Vélaverkstæði ehf, Gránugata 13, s: 4671296 Guðni Sigtryggsson 8943330
Dalvík
- Vélvirki ehf, Hafnarbraut 7, s: 4661088 Gunnar Sigursteinsson 8961082
Grímsey
- Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf, s: 4673145 Sigurður Bjarnason 8935875
Vopnafjörður
- Bílar og vélar ehf vélsmiðja, Hafnarbyggð 14a, s: 4731333 Ólafur Ármannsson 8944530
Djúpavogi
- Smástál ehf, Mörk 8b, s: 8948284 Karl Jónsson