Flýtilyklar
HIAB hleðslukranar
HIAB hleðslukranar (Bílkranar)
HIAB hleðslukranar á Íslandi fást hjá Velti ásamt sérfræðiráðgjöf við val á krana. Einnig býður Veltir viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir HIAB hleðslukrana.
HIAB sala
HIAB býður mjög mikið úrval hleðslukrana og hægt er að fá HIAB bílkrana frá 0,95 tonn/metra upp í mjög öfluga 90 tonn/metra HIAB X-Hipro 1058. Sérfræðingar okkar útfæra bílkrana í samvinnu við viðskiptavini og geta sérpantað þá nákvæmlega eftir ósk viðskiptavina og skipulagt ábyggingu kranans á vörubíl.
Veltir hefur verið þjónustu- og söluaðili fyrir HIAB í yfir 30 ár og búa starfsmenn Veltis yfir einstakri reynslu og þekkingu á HIAB hleðslukrönum. Veltir hefur nú opnað nýja þjónustumiðstöð að Hádegismóum 8.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 5109100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
HIAB framleiðandinn
HIAB er einn stærsti framleiðandi hleðslukrana í heiminum og má segja að HIAB sé brautryðjandi í framleiðslu hleðslukrana með hátt í 75 ára reynslu að baki. HIAB kom með fyrsta hleðslukranann fram á sjónarsviðið árið 1944.
Sparaðu þér tíma - Bókaðu tíma á netinu hjá Velti
Þú getur pantað tíma á verkstæði Veltis á netinu. Þú færð svar um hæl og staðfestingu í SMS-i. Þú finnur lausan tíma, bókar tíma, afbókar eða bókar fyrirspurn til verkstæðis Veltis. Ef þú vilt frekar sinna erindi þínu í síma hringdu þá í 5109100 og fáðu samband við þjónustuborð.
Bókaðu tíma núna! Við svörum um hæl.
Veltir býður einnig úrval varahluta í Hiab bílkrana.
Smelltu hér til að skoða heimasíðu HIAB.