Fara í efni  

DPI drifbúnaður Volvo Penta hlýtur virt verðlaun!

Volvo Penta teymið með verðlaunagripinn!
Volvo Penta teymið með verðlaunagripinn!

Volvo Penta hlaut virt nýsköpunarverðlaun fyrir DPI driflínu sína á alþjóðlegu bátssýningunni í Dusseldorf. Verðlaunin eru í flokknum European Powerboat of the Year 2020. DPI drifið var kynnt á árinu 2019 sem hluti af næstu kynslóð D4 / D6 vélapakka fyrirtækisins og eykur enn frekar framúrskarandi bátaupplifun Volvo Penta vörumerkisins.

Það er mikill heiður að hljóta þessi verðlaun og sannar enn og aftur hversu framúrskarandi Volvo Penta vélbúnaður er. DPI vélbúnaðurinn byggir á hinn þrautreyndu D4 og D6 línu frá Penta sem er þekkt fyrir sparneytni, afl og áreiðanleika. Við hönnun hins nýja búnaðar var horft til þess að ná sem bestri nýtingu út úr bæði vél og drifi og mæta kröfuhörðum notendum með miklum staðalbúnaði svo sem lowspeed búnaði og skynjara fyrir gæði olíu og skynjara fyrir vatn í hjöruliðsbelg.

Þess má geta að við stefnum á að sjósetja fyrsta bátinn með DPI búnaði hér á landi í febrúar.

Verðlaun

Verðlaun

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall