Flýtilyklar
Veltir og Volvo Penta á ICEFISH 2022 í Smáranum
Veltir verður með Volvo Penta bátavélar á ICEFISH 2022 í Smáranum 8.-10. júní næstkomandi.
Volvo Penta bátavélar
Bátavélar frá Volvo Penta eru í ótvíræðri forystu þegar kemur að vali á bátavélum og skipavélum. Breið lína bátavéla sem henta margvíslegum gerðum og stærðum báta tryggir hagkvæmasta valið og heildarlausnir samkvæmt þörfum notenda. Veltir tryggir auk þess með öflugu þjónustuneti nauðsynlega þjónustu hér á landi með alhliða verkstæðis- og varahlutaþjónustu fyrir Volvo Penta bátavélar. Vertu meðal þeirra bestu. Veldu Volvo Penta bátavélar hjá Velti.
Fáðu ráðgjöf við val á Volvo Penta bátavél
Kíktu við í spjall og hittu sérfræðinga okkar hjá Velti | Volvo Penta á Íslandi á bás F10 á ICEFISH 2022. Við verðum með nýjar bátavélar til sýnis ásamt úrvali vara- og aukahluta. Í tilefni sýningarinnar bjóðum við tilboð á Volvo Penta varahlutum. Komdu og gerðu góð kaup í góðra vina hópi