Fara í efni  

Veltir og Volvo Penta á ICEFISH 2022 í Smáranum

Veltir og Volvo Penta á ICEFISH 2022 í Smáranum
Veltir og Volvo Penta á ICEFISH 2022 í Smáranum

Veltir verður með Volvo Penta bátavélar á ICEFISH 2022 í Smáranum 8.-10. júní næstkomandi.

Volvo Penta bátavélar

Bátavélar frá Volvo Penta eru í ótvíræðri forystu þegar kemur að vali á bátavélum og skipavélum. Breið lína bátavéla sem henta margvíslegum gerðum og stærðum báta tryggir hagkvæmasta valið og heildarlausnir samkvæmt þörfum notenda. Veltir tryggir auk þess með öflugu þjónustuneti nauðsynlega þjónustu hér á landi með alhliða verkstæðis- og varahlutaþjónustu fyrir Volvo Penta bátavélar. Vertu meðal þeirra bestu. Veldu Volvo Penta bátavélar hjá Velti.

Fáðu ráðgjöf við val á Volvo Penta bátavél

Kíktu við í spjall og hittu sérfræðinga okkar hjá Velti | Volvo Penta á Íslandi á bás F10 á ICEFISH 2022. Við verðum með nýjar bátavélar til sýnis ásamt úrvali vara- og aukahluta. Í tilefni sýningarinnar bjóðum við tilboð á Volvo Penta varahlutum. Komdu og gerðu góð kaup í góðra vina hópi

Kort af sýningarsvæði

 

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

 

 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré