Fara í efni  

Vetrarfundur BGS haldinn hjá Velti

Vetrarfundur BGS hjá Velti.
Vetrarfundur BGS hjá Velti.

Árlegur vetrarfundur félagsmanna BGS var haldinn í gær, 23. janúar hjá okkur í Velti í Hádegismóum 8. Um árlegan viðburð er að ræða þar sem félagar í bílgreininni hittast og eiga saman áhugavert og fræðandi kvöld. Boðið var uppá léttar veitingar.

Það voru svo þau María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri BGS, Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og Sigurður Svavar Indriðason frá Iðunni sem ávörpuðu gesti. Að lokum var svo hópnum skipt upp og farið í skoðunaferð um glæsileg húsakynni okkar. Við þökkum öllum fyrir komuna, virkilega skemmtilegt kvöld.

Vetrarfundur BGS Vetrarfundur BGS

Vetrarfundur BGS Vetrarfundur BGS

Vetrarfundur BGS

Vetrarfundur BGS  Vetrarfundur BGS

e  Vetrarfundur BGS

Vetrarfundur BGS Vetrarfundur BGS

Vetrarfundur BGS

 

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

 

 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré